Veitingastaður
Fjölbreyttur matseðill úr fersku hráefni
Við bjóðum fjölbreyttan matseðil sem sameinar fersk hráefni í ljúffenga rétti fyrir alla. Komdu og upplifðu einstakt útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsfjall á meðan þú nýtur máltíðar í notalegu umhverfi með fjölskyldu og vinum.
Starfsfólk okkar leggur kapp á að skapa þægilegt andrúmsloft með persónulegri þjónustu og gestrisni og sjá til þess að málsverðurinn verði ánægjuleg upplifun.
Opnunartími:
Sunnudaga - Fimmtudaga frá 18:00-21:00
Föstudaga - Laugardaga frá 18:00-22:00
Happy hour er alla daga frá 16:00 – 19:00
Veitingastaðurinn er opinn öllum alla daga ársins.
Við hlökkum til að sjá þig!
Matseðill
Matseðill
FORRÉTTIR
Með chili noisette, sítrónu, kóríander, steinselju og hvítlauk
Kremuð humarsúpa með leturhumar, koníak og jarðskokkum
Túnfiskur, avocado og chili
Sítróna, parmesanostur og hvítlaukur
með parmesan, klettasalati, ristuðum cashew hnetum og ólífuolíu
Djúpsteikt plantain, borið fram með guacamole
Matseðill
AÐALRÉTTIR
Súrar gúrkur, ostur, beikon, salat og aioli. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.
Bygg, spergilkál, sólblómafræ, bláberjatónað smjör og blámygluostur "Ljótur"
Chili hrásalat, kóríander, súrar gúrkur, og mayó. Borið fram með fönskum og chili mayó.
Með kremuðu byggi, blönduðu rótargrænmeti og Hollandaise.
Með Kínóa, hummus og kryddjurtar salati
Borið fram með smælki, rótargrænmeti og rauðvínsgljáa
Borið fram með stökkum kartöflum, rótargrænmeti og rauðvínsgljáa
Matseðill
EFTIRRÉTTIR
Með vanilluís og berjum