Þín stund á
Riverside spa
Riverside Snyrting & Spa er einstök heilsulind að evrópskri fyrirmynd þar sem þú getur slakað á í hefðbundnu íslensku gufubaði, sánu, heitum potti, þrenns konar slökunarsturtum og notalegu slökunarherbergi þar sem hægt er að leggjast niður í hægindarstólum undir róandi tónlist og endurnærast á líkama og sál.
Riverside Spa, heilsulind er opið:
Mánudagar - föstudaga frá kl. 10:00 – 20:00
Laugardagar og sunnudagar frá 12:00-20:00
Snyrti- og nuddstofa er opin:
Mánudaga - föstudaga frá kl. 09:00 – 16:00
Laugardaga og sunnudaga: Lokað
Tímabókanir í Noona appinu eða tölvupóst.
Tölvupóstur spa@hotelselfoss.is
Riverside Snyrting & Spa býður upp á afslappandi andrúmsloft í rólegu umhverfi. Í heilsulindinni á Hótel Slefossi er hægt að slaka á í heitum potti, hefðbundnu íslensku gufubaði, sánu, þrenns konar slökunarsturtum og notalegu slökunarherbergi þar sem hægt er að leggjast niður í hægindarstólum undir róandi tónlist og endurnærast á líkama og sál.
Riverside Spa, heilsulind er opið:
Mánudagar - föstudaga frá kl. 10:00 – 20:00
Laugardagar og sunnudagar frá 12:00-20:00
Snyrti- og nuddstofa er opin:
Mánudaga - föstudaga frá kl. 09:00 – 16:00
Laugardaga og sunnudaga: Lokað
Tímabókanir í Noona appinu eða í tölvupósti.
Tölvupóstur spa@hotelselfoss.is
Matseðill
BAÐSTOFA
Aðgangur í baðstofu fyrir hótelgesti
3.000kr
Aðgangur að baðstofu fyrir aðra gesti
5.000kr
Aðgangur í baðstofu m/ meðferðum
2.000kr
Aðgangur að baðstofu fylgir með öllum meðferðum yfir
10.000kr
Matseðill
AUGU
Litun og plokkun/vax á augu og brúnir
7.500kr
Litun og plokkun/vax á brúnir
7.050kr
Plokkun/vax á brúnir
3.200kr
Microblade á augu/augabrúnir
60.900kr
Litun á augnhárum
5.950kr
Matseðill
DEKURPAKKAR
Aveda andlitsmeðferð 30 mín, litun og plokkun
15.900kr
Aveda andlitsmeðferð 60 mín, litun og plokkun
21.700kr
Matseðill
ANDLIT
Aveda andlitsmeðferð 30 min
10.300kr
Aveda andlitsmeðferð 60 mín
15.530kr
Aveda andlitsmeðferð 90 mín
23.400kr
Húðhreinsun
12.600kr
Matseðill
HENDUR
Handsnyrting (lökkun innifalin)
12.700kr
Lúxus handsnyrting (lökkun innifalin)
14.600kr
Gellökkun
11.500kr
Þjölun og lökkun
7.650kr
Matseðill
FÆTUR
Fótsnyrting (lökkun innifalin)
12.700kr
Lúxus fótsnyrting (lökkun innifalin)
14.600kr
Þjölun og lökkun
7.650kr
Fótaskrúbbur og fótanudd
7.520kr
Fótaaðgerð 60 mín
13.900kr
Smáaðgerð fætur 30 mín
3500 - 8000
Matseðill
LÍKAMSMEÐFERÐ
Höfuð-, háls og herðanudd (10 mín)
6.670kr
Höfuð-, háls og herðanudd og andlitsmaski
7.270kr
Partanudd (25 mín nudd, aðgangur að spa innifalið)
11.900kr
Heilnudd (50 mín nudd, aðgangur að spa innifalið)
16.900kr
Heilnudd (80 mín nudd, aðgangur að spa innifalið)
21.600kr
Heilnudd (50 mín nudd) ásamt Epsom líkamsskrúbb (aðgangur að spa innifalið)
21.600kr
Líkamsskrúbbur
7.280kr



